fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Chelsea setur sig í samband við Crystal Palace

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. júní 2024 22:30

Michael Olise. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur sett sig í samband við Crystal Palace með það að markmiði að kaupa Michael Olise, leikmann liðsins.

Þetta kemur fram í nokkrum enskum miðlum en Olise hefur verið á radarnum hjá stærri liðum Englands í töluverðan tíma.

Kantmaðurinn knái skoraði tíu mörk og lagði upp sex á síðustu leiktíð með Palace, þrátt fyrir nokkur meiðslavandræði.

Palace er búið að skella 60 milljóna punda verðmiða á hann. Ljóst er að Chelsea þarf að selja leikmenn til að geta gengið að honum.

Manchester United hefur einnig sýnt Olise áhuga en Rauðu djöflarnir hafa takmarkaða fjármuni til að vinna með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“