fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Bayern ætlar að reyna í þriðja sinn í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. júní 2024 19:42

Joao Palhinha. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen er byrjað að sýna miðjumanninum Joao Palhinha áhuga á nýjan leik eftir misheppnaða tilraun í janúar.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Florian Plettenberg sem er með ansi virta heimildarmenn víða um Evrópu.

Plettenberg vinnur fyrir Sky Sports en hann segir að Bayern sé búið að ná munnlegu samkomulagi við Palhinha.

Bayern reyndi að fá leikmanninn í sínar raðir í fyrra og í janúar og var einnig búið að ná samkomulagi við miðjumanninn á þeim tíma.

Það var hins vegar félag hans Fulham sem neitaði að selja en allar líkur eru á að 40-50 milljóna evra samningstilboð verði samþykkt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu