fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Willum meiddur og mætir ekki í landsleikina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. júní 2024 14:15

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson er meiddur og getur ekki verið með A landsliði karla í komandi vináttuleikjum við England 7. júní og Holland 10. júní.

Hópurinn telur nú 23 leikmenn.

Leikurinn gegn Englandi fer fram á Wembley á föstudag en meiðslin koma í veg fyrir þáttöku hans þar og í seinni leiknum gegn Hollandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram