fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Manndráp í Kiðjabergi – Mennirnir voru að byggja sumarbústað

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. apríl 2024 13:25

Mynd: Lögreglan á Suðurlandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir Litháar sem eru í haldi lögreglu vegna gruns um manndráp í sumarbústað í Kiðjabergi í Árnessýslu voru að vinna við byggingu í bústað þar. RÚV greinir frá.

Mennirnir  hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna láts samlanda þeirra um helgina. Tveir í þriggja daga varðhald og hinir tveir í varðhald til 30. apríl. Þeir síðarnefndu hafa kært gæsluvarðhaldsúrskurðinn til Landsréttar og a.m.k. annar hinna tveggja.

Mennirnir voru að vinna við byggingu nýs bústaðar á svæðinu en byggingarfélagið Reir verk stendur fyrir framkvæmdunum. Þrír Litháanna voru að störfum á vegum undirverktakafyrirtækisins Nordhus við að smíða þak á bústaðinn. Við hlið lóðarinnar var annar bústaður sem var leigður undir verktakana og þar fannst maðurinn látinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ

Þrjár verslanir opna í nýrri verslunarmiðstöð í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð