fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fréttir

Fáránlegt athæfi BMW-eiganda í umferðinni – Smaug á milli tveggja bifreiða á tvíbreiðum vegi

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. apríl 2024 20:39

Svona athæfi á ekki að sjást í umferðinni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fáránlegt aksturslags BMW-bifreiðar á leið upp í Mosfellsbæ náðist á myndband á dögunum en bifreiðin er í eigu tvítugs Kópavogsbúa. Teslu-eigandi nokkur sendi DV myndbandið ásamt skilaboðum um að það væri ágætis forvörn að sýna ökuníðingum fram á að víða í umferðinni væri að finna myndavélar sem gætu tekið upp hættulegt athæfi sem þetta.

Á myndbandinu má sjá BMW-bifreiðina smjúga á milli tveggja annarra bifreiða á tvíbreiðum vegi og má reikna með að öðrum bílstjórum hafi brugðið talsvert við athæfið sem er eðli málsins samkvæmt stórhættulegt.

Sjón er sögu ríkari en bílnúmer bílsins hefur verið afmáð.

Glannaakstur
play-sharp-fill

Glannaakstur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur

Lalli Johns bjargaði konum frá ofbeldi í undirheimum Reykjavíkur
Fréttir
Í gær

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“

Sigrún leggur til útför þessara merkingarlausu orða – „Það yrði heldur betur þörf athöfn“
Hide picture