fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Antony skellti sér beint í einkaflugvél og hélt til Portúgals

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Antony er ákveðinn í að klára tímabilið vel með Manchester United eftir mikla erfiðleika í vetur.

Þetta kemur fram í Daily Mail en samkvæmt miðlinum fór Antony einn í einkaþotu til Portúgals í landsleikjahlénu.

Antony var ekki valinn í brasilíska landsliðshópinn að þessu sinni og nýtti tímann vel til að’ koma sér í betra stand.

Samkvæmt Mail þá ferðaðist Antony til Madeiraq í Portúgal og vinnur þar með einkaþjálfaranum Joao Pedro Silva.

Antony átti flotta innkomu í síðasta leik United er hann skoraði í 4-3 sigri á Liverpool í bikarnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu