fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fréttir

Starfsfólk Íslandsbanka fær 100 þúsund krónur í sumargjöf og Vilhjálmur er ekki sáttur

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. mars 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsmenn Íslandsbanka munu fá eitt hundrað þúsund krónur í sumargjöf frá bankanum. Morgunblaðið greinir frá þessu en benda má á að ríkið fer enn með 42,5 prósenta hlut í bankanum.

Um 700 manns starfa hjá bankanum og nemur kostnaður vegna gjafanna tæpum 70 milljónum króna. Morgunblaðið ræddi við Vilhjálm Birgisson, formann Starfsgreinasambandsins, vegna málsins og er óhætt að segja að hann sé ekki sáttur við sumargjöfina, enda ígildi fjögurra mánaða launahækkunar sem verkalýðsfélögin voru að semja um.

„Þetta sýnir bara hvernig fjármálakerfið virkar. Það kemur svo sem ekkert á óvart þegar það kemur úr þessum ranni,“ hefur Morgunblaðið eftir Vilhjálmur.

Vilhjálmur bætti svo við í samtali við Vísi í gærkvöldi að sumargjöfin væri blaut tuska framan í viðskiptavini fjármálakerfisins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segir þetta bestu fjárfestingu einstaklinga – „Þá fer þetta á autopilot“

Segir þetta bestu fjárfestingu einstaklinga – „Þá fer þetta á autopilot“
Fréttir
Í gær

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið

Er hætta á að netglæpamenn blekki þig? – Taktu netsvikaprófið
Fréttir
Í gær

Strætó ók á rútu við Fjörð

Strætó ók á rútu við Fjörð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kynlíf er stærsta atriðið í lífi hans“

„Kynlíf er stærsta atriðið í lífi hans“