fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Hrikaleg líkamsárás á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 15:23

Frá Akureyri. Mynd: Auðunn. Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var stunginn með hnífi og annar sleginn í höfuðið með hamri á Akureyri aðfaranótt laugardags síðastliðins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Akureyri. Þar segir:

„Kl. 05:04 aðfaranótt laugardagsins 16.mars síðastliðinn var lögreglu tilkynnt um líkamsárás á Akureyri. Í ljós kom að einn aðili hafði verið stunginn með hnífi og annar sleginn í höfuðið með hamri. Óljóst var um málsatvik í fyrstu en hinir slösuðu voru fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar.

Áverkarnir reyndust minni háttar og voru aðilarnir útskrifaðir fljótlega. Þrír aðilar komu að málinu og voru þeir allir í annarlegu ástandi. Þeir gistu fangageymslur og var þeim sleppt að loknum skýrslutökum samdægurs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð

Harðvítugar deilur milli leigjenda og leigusala – Ásakanir um hótanir, þjófnað, myglu og skólpflóð
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp

Um 40 starfsmönnum Icelandair sagt upp
Fréttir
Í gær

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum

Tekur ekki undir með Snorra Mássyni og segir Miðflokkinn ekki á móti innflytjendum
Fréttir
Í gær

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil

Sótti um vinnu og skilaði inn fölsuðu sakarvottorði til að fela brotaferil
Fréttir
Í gær

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu

Örn sakfelldur fyrir vörslu á grófu barnaníðsefni – Slapp við ákæru fyrir að misnota börn fyrir 32 árum síðan þrátt fyrir játningu
Fréttir
Í gær

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“

„Þetta endar oft þannig að þegar barnið er orðið fullorðið þá er foreldrið orðið öryrki“