fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fréttir

Gæsluvarðhald yfir móðurinni framlengt um fjórar vikur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um að hafa orðið sex ára syni sínum að bana á heimili þeirra að Nýbýlavegi fyrir viku síðan hefur verið framlengt um fjórar vikur á grundvelli almannahagsmuna, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Svo virðist sem rannsóknarhagsmunir krefjist þess ekki að konan sé í gæsluvarðhaldi en rannsókn lögreglu á málinu miðar vel. Lögregla veitir enn sem komið er mjög takmarkaðar upplýsingar um málið en í fyrri frétt DV um málið í dag kom fram að lögregla telur sig hafa góða mynd af atvikum. Krufning hefur átt sér stað og segir lögregla að hún gefi vísbendingu um hugsanlega dánarorsök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“

„Hvað ert þú að bralla núna, Elísabet?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri

Rangur maður handtekinn í Hafnarfirði – Dómsúrskurður beindist að röngu húsnúmeri
Fréttir
Í gær

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið

Hneyksli hjá BBC: Stofnunin sögð hafa afbakað orð úr ræðu Trumps – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Í gær

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi

Guðni ómyrkur í máli – Þetta sér hann hvergi annars staðar en á Íslandi
Fréttir
Í gær

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar

Var sá eini sem komst lífs af úr flugslysinu – Svona er staðan fimm mánuðum síðar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“