fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fréttir

Gæsluvarðhald yfir móðurinni framlengt um fjórar vikur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 7. febrúar 2024 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæsluvarðhald yfir konu sem grunuð er um að hafa orðið sex ára syni sínum að bana á heimili þeirra að Nýbýlavegi fyrir viku síðan hefur verið framlengt um fjórar vikur á grundvelli almannahagsmuna, að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Svo virðist sem rannsóknarhagsmunir krefjist þess ekki að konan sé í gæsluvarðhaldi en rannsókn lögreglu á málinu miðar vel. Lögregla veitir enn sem komið er mjög takmarkaðar upplýsingar um málið en í fyrri frétt DV um málið í dag kom fram að lögregla telur sig hafa góða mynd af atvikum. Krufning hefur átt sér stað og segir lögregla að hún gefi vísbendingu um hugsanlega dánarorsök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur

Hin íslenska Katina er dáin 50 ára að aldri – Þekkt fyrir að ulla á áhorfendur
Fréttir
Í gær

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Í gær

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna

Stálu næstum öllu efninu af Spotify og ætla að gefa það frítt – Gervigreindin mun fitna
Fréttir
Í gær

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“

Guðrúnu líst ekki á blikuna: „Íslensk mannanafnahefð hefur látið mikið á sjá“