fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ferdinand segir að þetta ætti að verða næsta starf Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. janúar 2024 15:35

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand vill sjá Jose Mourinho taka við enska landsliðinu næst.

Portúgalinn var rekinn frá Roma á dögunum og er því atvinnulaus.

Gareth Southgate er talinn ætla að hætta með enska landsliðið á næstunni og vill Ferdinand sjá Mourinho taka við.

„Ég myndi ráða Jose Mourinho en ég held að enska knattspyrnusambandið geri það ekki,“ segir Ferdinand.

„Enska knattspyrnusambandið fer ekki úr Gareth Southgate í Jose Mourinho. Það er of mikil breyting á karakter og persónuleika. Þetta mun ekki gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool

Jota sá síðasti til að klæðast treyju númer 20 hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó

Ferillinn á hraðri niðurleið – Sagður skoða tilboð frá Mexíkó