fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Liverpool sneri dæminu við á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 21:57

Cody Gakpo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Fulham í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins.

Fulham fór vel af stað og komst liðið yfir með marki Willian á 19. mínútu. Staðan í hálfleik var 0-1.

Liverpool sneri taflinu hins vegar við í seinni hálfleik með mörkum frá Curtis Jones og Cody Gakpo á skömmu millibili. Lokatölur 2-1.

Seinni leikur liðanna er eftir tvær vikur.

Í hinu undanúrslitaeinvíginu mætast Chelsea og Middlesbrough en síðarnefnda félagið vann fyrri leikinn 1-0 í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband

Laugardalsvöllur lítur glæsilega út – Myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“

Pálmi í sjokki eftir fréttirnar úr Reykjavík í gær: Katrín blandar sér í málið – „Dýraníð já, íþróttastarf fyrir börn nei“
433Sport
Í gær

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar

Arsenal fær 1,5 milljarð í sumar