fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Liverpool sneri dæminu við á Anfield

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 21:57

Cody Gakpo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Fulham í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins.

Fulham fór vel af stað og komst liðið yfir með marki Willian á 19. mínútu. Staðan í hálfleik var 0-1.

Liverpool sneri taflinu hins vegar við í seinni hálfleik með mörkum frá Curtis Jones og Cody Gakpo á skömmu millibili. Lokatölur 2-1.

Seinni leikur liðanna er eftir tvær vikur.

Í hinu undanúrslitaeinvíginu mætast Chelsea og Middlesbrough en síðarnefnda félagið vann fyrri leikinn 1-0 í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni