fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Fjölmiðlamaðurinn urðar yfir Henderson

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Richard Keys vandar Jordan Henderson ekki kveðjurnar í nýjum pistli sínum.

Henderson er sagður ósáttur hjá sádiarabíska félaginu Al-Ettifaq og vill burt.

Enski miðjumaðurinn yfirgaf Liverpool í sumar og elti peningana til Sádí.

„Svo Jordan Henderson vill binda enda á martröðina í Sádí og snúa aftur í úrvalsdeildina? Í alvöru?“ skrifar Keys í pistlinum

„Hvað fær hann eiginlega til að halda að hann sé enn nógu góður?“ bætti hann við.

Henderson hefur til að mynda verið orðaður við Ajax, Bayer Leverkusen og Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar

Newcastle vill sækja tvo frá Dortmund í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“