fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Fjölmiðlamaðurinn urðar yfir Henderson

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Richard Keys vandar Jordan Henderson ekki kveðjurnar í nýjum pistli sínum.

Henderson er sagður ósáttur hjá sádiarabíska félaginu Al-Ettifaq og vill burt.

Enski miðjumaðurinn yfirgaf Liverpool í sumar og elti peningana til Sádí.

„Svo Jordan Henderson vill binda enda á martröðina í Sádí og snúa aftur í úrvalsdeildina? Í alvöru?“ skrifar Keys í pistlinum

„Hvað fær hann eiginlega til að halda að hann sé enn nógu góður?“ bætti hann við.

Henderson hefur til að mynda verið orðaður við Ajax, Bayer Leverkusen og Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára

Sagðir hafa fundað með Eiði Smára
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“