fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Guðni Th. sendir kveðju til Grindvíkinga og viðbragðsaðila

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 19. desember 2023 00:08

Ljósmynd: Veðurstofa Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, birti fyrir stuttu færslu á Facebook vegna eldgossins sem hófst í kvöld á Reykjanesi.

„Góðir landsmenn. Eldgos er hafið í grennd við Grindavík. Ekki er ljóst hvaða usla það getur valdið en nú reiðum við okkur á vísindafólk okkar auk allra þeirra sem þurfa að sinna eftirliti og öðrum aðgerðum. Framar öllu verndum við mannslíf en sinnum öllum vörnum mannvirkja eftir bestu getu. Ég sendi sem fyrr hlýjar kveðjur til Grindvíkinga og þeirra sem nú sinna störfum á vettvangi. Og að sjálfsögðu ber fólki að fylgja öllum tilmælum Almannavarna á þessari hættustundu.

Mynd tekin fyrir stundu beint í suður um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Grindavík í fjarska.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Eze fer til Tottenham

Eze fer til Tottenham
Fréttir
Í gær

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“

„Ég mun aldrei gleyma heiftinni sem skein úr andliti hins óþekkta fulltrúa ferðaþjónustunnar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar

Síminn sektaður fyrir ólöglegar auglýsingar