fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Neanderdalsmenn veiddu hellaljón fyrir 48.000 árum

Pressan
Laugardaginn 9. desember 2023 16:30

Neanderdalsmaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn hafa fundið það sem þeir telja vera elstu sönnunina fyrir að Neanderdalsmenn hafi drepið hellaljón, líklega með að læðast aftan að því meðan það svaf og stinga í kviðinn.

Þessi niðurstaða fékkst með rannsókn á beinum sem fundust í Þýskalandi. Stungusár á einu rifi ljónsins benda til að vopn hafi farið í gegnum mikilvæg líffæri áður en það endaði í bringu dýrsins. Dýrið var drepið fyrir um 48.000 árum.

Fyrri rannsókn á þessari sömu beinagrind, sem er næstum alveg heil, leiddu í ljós skurði á nokkrum beinum og bendir það til að Neanderdalsmenn hafi drepið það. En fram að þessu hefur ekki verið ljóst hvort þeir hafi veitt ljónið eða einfaldlega fundið hræ þess.

Beinagrindin fannst í Siegsdorf, sem er í suðurhluta Þýskalands, 1985.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa