fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Af hverju munum við ekkert frá þeim tíma sem við erum kornabörn?

Pressan
Sunnudaginn 10. desember 2023 15:30

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðirin brosir við ungu barni sínu þegar það segir fyrsta orðið sitt eða þegar það reynir að blása á kertin á afmæliskökunni sinni þegar það fagnar tveggja ára afmæli sínu. Þetta eru minningar sem flestir vilja halda fast í og það geta hinir fullorðnu en öðru máli gegnir um börnin. Næstum því engin man eftir fyrstu mánuðum eða árum lífsins. Þetta fyrirbæri er kallað „barna minnisleysi“.

En hvað veldur þessu minnisleysi? Það er ekki af því að við móttökum ekki upplýsingar af þessu tagi á unga aldri. Það er frekar að heilinn sé ekki enn farinn að starfa þannig að hann safni þessum upplýsingum í flókið taugamynstur sem við þekkjum betur sem minningar.

Live Science skýrir frá þessu og segir að ung börn muni eitt og annað, til dæmis hverjir foreldrar þeirra eru eða að biðja fallega ef þau vilja fá nammi hjá mömmu sinni. Þar til á aldrinum 2 til 4 ára þá vantar börn venjulega minn um smáatriði ákveðinna atburða. Slíkar minningar eru geymdar í nokkrum svæðum á yfirborði heilans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa