fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Ný risaeðlutegund uppgötvaðist vegna fótspora

Pressan
Sunnudaginn 10. desember 2023 07:30

Farlowichnus rapidus. Mynd:Guilherme Gehr / Leonardi et al

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður óþekkt risaeðlutegund uppgötvaðist nýlega. Hún hefur fengið nafnið „Farlowichnus rapidus“ og er talið að þessar risaeðlur hafi verið kjötætur.

Það voru brasilískir vísindamenn sem tilkynntu um nýju tegundina en þeir uppgötvuðu hana þegar þeir voru að rannsaka fótspor sem fundust á níunda áratug síðustu aldar.

Þá fann ítalski presturinn og fornleifafræðingurinn Giuseppe Leonardi risaeðlufótspor í bænum Araraquara í Sao Paula í Brasilíu. Hann gaf brasilíska vísindasafninu fótsporin, sem eru steingerð, árið 1984.

Brasilísku vísindamennirnir segja að út frá því hversu langt bil var á milli fótsporanna sé hægt að draga þá ályktun að þetta hafi verið mjög hraðskreið risaeðla. Þessi tegund var uppi á Krítartímanum fyrir 100 til 145 milljónum ára síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa