fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Tvær milljónir tegunda eru í útrýmingarhættu

Pressan
Sunnudaginn 3. desember 2023 07:30

Bramble Cay melomys dó út árið 2019. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær milljónir tegunda eru í hættu á að deyja út. Þetta er tvöfalt hærri tala en áður var talið samkvæmt mati Sameinuðu þjóðanna.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að vísindamenn hafi lengi skýrt frá fækkun plantan og hryggdýra en þó hafi töluverð óvissa verið um stöðu  skordýra. Sameinuðu þjóðirnar áætluðu 2019 að 10% skordýrategunda væru í útrýmingarhættu.

Síðan hefur meiri gagna um skordýr verið aflað og hefur það leitt til þess að nú eru mun fleiri tegundir taldar í útrýmingarhættu en áður. Það eru svo margar skordýrategundir og því tvöfaldast fjöldi tegunda sem eru í útrýmingarhættu að því er segir í nýrri rannsókn sem hefur verið birt í Plos One.

Það var mikil vinna að öðlast skilning á hvað er að gerast hjá skordýrum því gögn eru af skornum skammti. Þau gegna mikilvægu hlutverki í vistkerfinu, sjá um að frjóvga plöntur, endurvinna næringarefni og gera að jarðvegi og eyða sorpi. Án þeirra mun plánetan okkar ekki lifa af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa