fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Sjáðu hvernig stjarna tíunda áratugarins lítur út í dag

Fókus
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 12:11

Dean Cain lék Súperman í nokkur ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Dean Cain var mjög vinsæll á tíunda áratugnum. Hann er best þekktur fyrir að leika Clark Kent/Súperman í vinsælu þáttunum Lois & Clark: The New Adventures of Superman sem voru í loftinu frá 1993 til 1997.

Dean Cain lék ásamt Teri Hatcher í þáttunum vinsælu.

Hann hefur komið fram í fleiri þáttum, eins og Beverly Hills 90210, Just Shoot Me! og Frasier. En undanfarin ár hefur hann haldið sig að mestu frá sviðsljósinu og var því fágæt sjón þegar hann mætti á árlegu jólagönguna í Hollywood.

Dean Cain mætti á 91. Hollywood-jólagönguna. Mynd/Getty

Leikaraferill hans hefur ekki verið upp á marga fiska síðastliðin ár en hann hefur vakið athygli fyrir stjórnmálaskoðanir sínar. Árin 2016 og 2020 lýsti hann yfir stuðningi við Donald Trump, þrátt fyrir að hafa áður sagst vera  „mjög vinstri sinnaður“ þegar kemur að ýmsum málaflokkum.

Mynd/Getty
Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti

Sjáðu myndirnar: Stjörnuparið gekk rauða dregilinn saman í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“

Svavar Elliði fór í hárígræðslu í Tyrklandi – „Ég held ég myndi ekki gera þetta aftur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“