fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Skýrir frá undarlegum morgunvenjum Karls konungs

Pressan
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 07:30

Karl III/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl konungur Bretlands er með 28 starfsmenn í einkastarfsliði sínu, þar á meðal eru fjórir kokkar, fimm hússtjórnendur, þrír þjónar og nokkrir brytar. Allir hafa þessir starfsmenn það hlutverk að sinna konungnum og halda honum ánægðum.

Í heimildarmyndinni „Serving the Royals: Inside the Firm“ á Amazon Prime skýrir Paul Burrell, fyrrum bryti Karls, frá einu og öðru tengdu venjum konungsins. Segir hann að konungurinn láti gera „allt fyrir sig“.

Hann segir að Karl vilji láta strauja skóreimarnar sínar alveg flatar með straujárni.

„Náttfötin hans eru pressuð á hverjum morgni, skóreimarnar hans eru pressaðar alveg flatar með straujárni, tappinn í baðkarinu verður að vera í ákveðinni stöðu og vatnshitinn verður að vera alveg passlegur,“ segir hann.

Hann segir einnig að Karl láti þjóna sína kreista nákvæman skammt af tannkremi á tannburstann sinn á hverjum morgni. The Express skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa