fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Undarlegt mál á kránni – Þvingaður í bleik handjárn

Pressan
Þriðjudaginn 28. nóvember 2023 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðfaranótt laugardags barst lögreglunni í Skive á Jótlandi í Danmörku óvenjuleg aðstoðarbeiðni frá krá einni. Þar hafði 29 ára maður verið neyddur í bleik handjárn af ókunnugum manni.

Handjárnin hertu svo mikið að, að maðurinn neyddist á endanum til að hringja í lögregluna og biðja hana um að koma á vettvang til að losa hann úr handjárnunum.

TV Midtvest skýrir frá þessu og hefur eftir talsmanni lögreglunnar að maðurinn hafi verið lítillega undir áhrifum áfengis. Hann hafi sagt lögreglumönnum að ókunnugur maður hafi skyndilega sett handjárnin á hann og síðan sagt að hann væri ekki með lykil að þeim. Því næst yfirgaf hann krána.

Ekki er vitað hver maðurinn er en fólk þarf greinilega að vera á varðbergi í næturlífinu í Skive ef það vill ekki vera handjárnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa