fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Eyjan

Harvard-maður fyrsti forstöðumaður lögfræðiráðgjafar Arion banka

Eyjan
Föstudaginn 17. nóvember 2023 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Friðrik Ársælsson hefur verið ráðinn forstöðumaður lögfræðirráðgjafar Arion banka og er um nýja stöðu að ræða innan bankans. Lögfræðiráðgjöf heyrir undir nýjasta svið bankas, rekstur og menningu.

Friðrik hefur starfað innan Arion síðan 2019, nú síðast sem aðstoðaryfirlögfræðingur. Áður var Fiðrik eigandi í lögmannsstofunni Rétt og sat eins í stjórn Fjármálaeftirlitsins árin 2014-2019. Hann er samhliða aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands þar sem hann hefur meðal annars kennt félagarétt, fjármálamarkaðsrétt og eins hefur hann verið leiðbeinandi fjölda meistararitgerða. Friðrik er, auk lögfræðimenntunar, með meistaragráðu í félaga- og verðbréfamarkaðsrétti frá Harvard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar