fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fréttir

Bætti í skjálftavirknina í nótt

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 15. nóvember 2023 07:32

Frá Grindavík. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um fimm hundruð skjálftar hafa mælst við kvikuganginn nærri Grindavík eftir miðnætti. Flestir skjálftarnir voru þó í minni kantinum og allir undir 3 að stærð.

Sá stærsti, 2,6, varð rétt eftir klukkan þrjú í nótt og klukkan rúmlega sex í morgun varð annar skjálfti, 2,5 að stærð.

RÚV hefur eftir Bjarka Kaldalóns Friis, náttúruvársérfræðingi á Veðurstofu Íslands, að engin merki séu um gosóróa. Kvika flæðir enn inn í ganginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fabregas eða Ten Hag?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“

Fékk inni á gistiheimili en lendir aftur á götunni á morgun – „Ég vona að Sanna hafi ekki verið að segja ósatt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ingólfur Valur Þrastarson vann skaðabótamál á hendur ríkinu vegna handtöku

Ingólfur Valur Þrastarson vann skaðabótamál á hendur ríkinu vegna handtöku
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér