fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Pressan

Kveikt í manni sem svaf í undirgöngum

Pressan
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 06:33

Mynd af hinum grunaða. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku var kveikt í karlmanni á fertugsaldri sem svaf í undirgöngum í Birmingham á Englandi. Hann slasaðist alvarlega í andliti og á höndum.

Sky News segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þá sé maður, sem ók rafskútu, grunaður um að hafa kveikt í manninum. Hefur lögreglan birt myndir, úr eftirlitsmyndavélum, af manninum.

Níðingsverkið átti sér stað á tíunda tímanum að kvöldi. Kveikt var í dýnu og sængurfatnaði mannsins og þetta sett logandi ofan á hann.

Hinn grunaði er hvítur á hörund og var í hvítu vesti, hvítri hettupeysu, með svarta vettlinga, í gráum íþróttabuxum, svörtum skóm og með hálskeðjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er

Fyrir 50 árum var ungri móður nauðgað og hún myrt þegar hún var á ferð með dóttur sinni – Núna liggur fyrir hver morðinginn er
Pressan
Í gær

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings

Sakfelldir fyrir að fella eitt frægasta tré Bretlands í skjóli nætur – Þurfa að dvelja í varðhaldi út af reiði almennings
Pressan
Fyrir 2 dögum

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona

Átta ára drengur komst í síma móður sinnar – Það endaði svona
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum

Í öndunarvél eftir slys í vinsælum leik – Lögregla hefur ítrekað varað við leiknum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði