fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Auglýsa eftir fólki sem getur hýst íbúa og gæludýr

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 10. nóvember 2023 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýraverndarsamtökin Dýrfinna auglýsa eftir fólki sem getur hýst gæludýr (og mögulega íbúa) vegna þess að margir telja sig knúna til að yfirgefa Grindavík núna í miklum jarðskjálftahrinum og vegna yfirvofandi eldgoss.

„Þar sem það virðast þó nokkrir vera að flýja allavega yfir nóttina viljum við hafa þennan möguleika opinn fyrir fólk fyrst fyrirvarinn er lítill og ekki allir með sterkt tengslanet,“ segir Guðfinna Kristinsdóttir hjá samtökunum.

Nánar greinir frá þessu Hundasamfélaginu, opnum Facebook-hópi. Þar segir:

„Nú er óvissuástand vegna mögulegs eldgoss, Grindavíkurvegur farinn í tvennt og fólk að flýja til öryggis.

Mig langar að biðja þá sem geta hýst fólk og/eða gæludýr þeirra tímabundið að kommenta hér undir og taka fram hvaða dýr eru á heimilinu fyrir og hvaða tegundir fólk getur tekið á móti.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Í gær

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni

Þekktur leikstjóri í Hollywood myrtur í nótt ásamt eiginkonu sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega

Páll timbursali stefnir ríkinu – Segir förgun á 5,5 milljóna vörusendingu ólöglega