fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

England: Luis Diaz hetja Liverpool í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. nóvember 2023 18:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luton 1 – 1 Liverpool
1-0 Tahith Chong(’80)
1-1 Luis Diaz(’95)

Síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en leikið var á heimavelli Luton.

Nýliðarnir fengu Liverpool í heimsókn og var ljóst að verkefnið var alltaf að fara verða erfitt.

Luton spilaði afskaplega aftarlega í þessum leik og var ljóst að leikplanið væri að beita skyndisóknum gegn gestunum.

Gestirnir voru miklu sterkari aðilinn og fengu fullt af færum en það voru gestirnir sem skoruðu fyrsta markið.

Tahith Chong, fyrrum leikmaður Manchester United, sá um að gera það eftir laglega skyndisókn.

Það var svo á 95. mínútu sem Liverpool jafnaði metin og var það enginn annar en Luiz Diaz.

Diaz hefur verið í umræðunni undanfarið en fjölskyldu hans var rænt í heimalandinu, Kólumbíu, og er faðir hans enn í haldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands