fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Kemur ekki til greina að selja Salah

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. október 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun ekki íhuga að selja Mohamed Salah í janúar þó svo að stórt tilboð berist frá Sádi-Arabíu. Football Insider heldur þessu fram.

Al Ittihad í Sádí reyndi mikið við Salah í sumar og bauð meira að segja 150 milljónir punda í Egyptann. Liverpool samþykkti það þó ekki.

Það þykir alls ekki ólíklegt að Sádar reyni aftur að lokka Salah til sín en samkvæmt nýjustu fréttum mun Liverpool ekki samþykkja tilboð í sinn besta mann í janúar. Það mun engu breyta þó svakalegt tilboð berist.

Það yrði því í fyrsta lagi næsta sumar sem Salah færi til Sádí, geri hann það yfirhöfuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina