fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Líkamsleifarnar fundust eftir þrjú ár

Ritstjórn Pressunnar
Miðvikudaginn 4. október 2023 07:00

Suzanne Morphew. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maídag einn 2020 hvarf Suzanne Morphew. Hún bjó í Chafee County í Colorado og var 49 ára. Líkamsleifar hennar fundust nýlega og í síðustu viku var staðfest að þetta væru líkamsleifar Morphew.

Eiginmaður hennar var handtekinn vegna hvarfs hennar en í apríl á síðasta ári tilkynnti lögreglan að hann væri ekki lengur með stöðu grunaðs í málinu þar sem sönnunargögn skorti en útilokaði ekki að það myndi breytast ef ný sönnunargögn kæmu fram eða ef líkið myndi finnast.

Lögreglan rannsakaði málið út frá þeirri kenningu að Morphew hefði verið myrt að sögn NBC News.

Ekki hefur verið skýrt frá hvar líkamsleifarnar fundust en þær fundust þegar leit stóð yfir í alls ótengdu máli.

Eiginmaðurinn hefur alla tíð þvertekið fyrir að hafa komið nálægt hvarfi hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Í gær

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn

Hann var myrtur árið 2021: Á mánudag ávarpaði hann morðingja sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa