fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Byrjaður að æfa eftir meiðslin hræðilegu – Er hann ennþá númer eitt?

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 20:00

Hannes Þór Halldórsson og Manuel Neuer. Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer, markmaður Bayern Munchen, er byrjaður að æfa eftir slæmt slys sem hann lenti í á síðasta ári.

Neuer fór þá á skíði án leyfis eftir að Þýskaland datt úr keppni á HM í Katar og hefur ekki spilað í marga mánuði.

Stjórn Bayern á þessum tíma var alls ekki ánægð með framkomu Neuer en hann fékk ekki leyfi til að skella sér á skíði.

Nú er ekki langt í það að Neuer geti spilað á ný en hvort hann sé enn aðalmarkvörður Bayern verður að koma í ljós.

Þjóðverjinn þurfti að fara í aðgerð eftir að hafa fótbrotnað en er nú að ná sér að fullu sem eru góðar fréttir fyrir Bayern.

Neuer er kominn á seinni ár ferilsins en hann er 37 ára gamall og gæti þurft að sætta sig við bekkjarsetu á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn