fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Xavi nálægt því að krota undir

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 15:00

Xavi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnugoðsögnin Xavi, sem er í dag stjóri Barcelona, er nálægt því að framlengja samning sinn við félagið.

Xavi tók við Barcelona árið 2021 og hefur gengið upp og ofan síðan en liðið var spænskur meistari í vor.

Mikil ánægja er með Xavi innan Barcelona og vilja æðstu menn því semja við hann á ný. Núgildandi samningur Xavi rennur út eftir tímabilið.

Báðir aðilar hafa gert með sér samkomulag um nýjan samning sem gildir árið lengur en það eða til 2025.

Þetta verður gert opinbert á næstunni ef marka má nýjustu fréttir.

Xavi er auðvitað goðsögn innan Barcelona frá árum sínum þar sem leikmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði