fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mögulegt áfall fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo Bielsa þjálfari Úrúgvæ segir að meiðsli í læri hafi verið ástæða þess að Darwin Nunez var tekinn af velli í sigri á Ekvador í gær.

Nunez hafði verið frábær nokkrum dögum áður þegar Úrúgvæ vann góðan sigur á Síle, þar lagði hann upp tvö mörk.

Hann var hins vegar tekinn af velli í hálfleik í gær sem gætu verið slæm tíðindi fyrir Liverpool.

„Darwin var tæpur í lærinu fyrir leikinn og það varð til þess að hann gat ekki spilað meira,“ segir Bielsa.

Nunez hefur verið öflugur í upphafi tímabils og spilað betur en hann gerði á sínu fyrsta tímabili á Anfield.

Nunez kom til Liverpool frá Benfica þar sem hann hafði raðað inn mörkum en Jurgen Klopp hefur trú á því að hann detti í gírinn á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern