fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fókus

Selena Gomez og aðrir áhorfendur í áfalli þegar sviðsmyndin fór að hrynja

Fókus
Miðvikudaginn 13. september 2023 11:10

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Olivia Rodrigo flutti lögin „vampire“ og „get him back“ á VMA-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi.

Í miðjum flutning á „vampire“ fór sviðsmyndin skyndilega að hrynja og kom starfsmaður hlaupandi og fylgdi söngkonunni af sviði.

Áhorfendur virtust hafa miklar áhyggjur, eins og sjá mátti á svip söng- og leikkonunnar Selenu Gomez.

Selena Gomez í gær.

Hins vegar var ekki um slys að ræða heldur var þetta allt hluti af sýningunni.

Flutningurinn átti að svipa til tónlistarmyndbandsins fyrir lagið. Söngkonan kom aftur á sviðið og flutti lagið „get him back“.

Horfðu á allt atriðið í heild sinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala