fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Alvarlegt umferðarslys við Ólafsfjarðarveg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 07:44

Frá Ólafsfjarðarvegi. Mynd: Vegagerðin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi við Kambhól um kl. 00:30 í nótt. Einn var í bíl sem valt út fyrir veg. Slasaðist ökumaðurinn alvarlega. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti hinn slasaða og flutti á Sjúkrahúsið á Akureyri.

Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi frá þessu í nótt á Facebook. Vegurinn var lokað um tíma í nótt og síðan opnaður á fimmta tímanum (mbl.is).

Fréttinni hefur verið breytt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu

Lögregla með áríðandi tilkynningu – Mjög slæm færð á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.

Ingunn Margrét tekur við sem framkvæmdastjóri Sólar ehf.
Fréttir
Í gær

Gagnrýna lögregluna fyrir að færa lögreglumenn grunaða um brot í starfi á milli embætta – „Í raun dregið undan trausti til lögreglunnar“

Gagnrýna lögregluna fyrir að færa lögreglumenn grunaða um brot í starfi á milli embætta – „Í raun dregið undan trausti til lögreglunnar“