fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Íslenska liðið getur farið í undanúrslit í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 14:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára landslið karla spilar sinn þriðja leik á EM á Möltu í kvöld þegar liðið mætir Grikklandi.

Leikurinn er í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar og eru góðar líkur á því að íslenska liðið fari í undanúrslit með sigri í leiknum. Noregur og Spánn eiga einnig leik á sama tíma.

Íslenska liðið náði í mikilvægt stig á lokamínútunum gegn Noregi í síðasta leik sem hélt þeim inni í mótinu.

Liðin hafa mæst fimm sinnum í þessum aldursflokki, þar af hafa Grikkir unnið þrjá leiki, einn leikur hefur endað í jafntefli og Ísland unnið einn leik, sem er jafnframt síðasti leikur sem liðin spiluðu á móti hvort öðru.

Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV 2 klukkan 19:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina

Nýr El Hadji Diouf á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“