fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Arsenal og Ajax ná samkomulagi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. júlí 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur náð samkomulagi við Ajax um kaup á Jurrien Timber. The Athletic segir frá.

Skytturnar hafa verið á eftir varnarmanninum undanfarið og lögðu fram 30 milljóna punda tilboð á dögunum sem var hafnað.

Nú hefur tilboði upp á rúmar 34 milljónir punda með möguleika á rúmum 4 milljónum til viðbótar verið samþykkt.

Timber er 22 ára gamall og algjör lykilmaður hjá Ajax.

Hann hefur nú fengið grænt ljós á að gangast undir læknisskoðun hjá Arsenal.

Það er nóg að gera hjá Arsenal sem sótti Kai Havertz frá Chelsea á 65 milljónir punda á dögunum auk þess að félagið er að landa 105 milljóna punda kaupum á Declan Rice frá West Ham.

Timber er næstur inn um dyrnar á Emirates.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda

United getur keypt hann á 15 milljónir punda – Real Madrid tilbúið að borga 50 milljónir punda
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli

Magnað gengi Vestra heldur áfram – Hentu Íslandsmeisturunum úr leik á útivelli
433Sport
Í gær

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks

Ótrúlegt að enginn hafi látið lífið í kvöld – Sjáðu atvikið þegar ökumaður reyndi að keyra niður hóp fólks
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Í gær

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur