fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fréttir

Nýjar tölur um tjón Rússa í stríðinu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 6. júní 2023 09:30

Lík rússneskra hermanna í Lyman. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Kyiv Independent  birti í gær nýtt uppgjör yfir ætlað tap Rússa í stríðinu í Úkraínu en þetta eru tölur sem eru fengnar frá úkraínska hernum.

Því verður að taka þeim með ákveðinni varúð.

Samkvæmt þeim þá hafa Rússar misst rúmlega 210.000 hermenn frá upphafi stríðsins. 313 flugvélar, 3.848 skriðdreka, 298 þyrlur, 7.523 brynvarin ökutæki, 3.567 fallbyssur og 3.189 dróna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns