fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

„Það er svo blóðugt eftir á að hyggja“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. maí 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan var á dagskrá fyrir helgi, líkt og alla föstudaga. Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson var gestur. Enski boltinn kláraðist um helgina og var hann að sjálfsögðu til umræðu í þættinum.

Viðar er stuðningsmaður Arsenal. Hann þurfti að horfa upp á sína menn missa af Englandsmeistaratitlinum á lokametrunum eftir að hafa leitt úrvalsdeildina lengi vel.

Slæmur kafli í síðustu umferðunum varð Skyttunum að falli.

„Ef Arsenal hefði getað eitthvað síðasta mánuðinn væri þetta allt annað. Þeir væru enn með einhver stig á City ef þeir hefðu unnið þessa skildusigra,“ sagði Viðar í þættinum.

„Það er svo blóðugt eftir á að hyggja.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kemur út öll föstudagskvöld. Þátturinn kemur svo út í hlaðvarpsformi á allar helstu veitur morguninn eftir. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
Hide picture