fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Kleini og Hafdís hafa tekið sambandið á næsta stig – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 26. maí 2023 20:02

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástin er sterk milli áhrifavaldaparsins Kristjáns Einars Sigurbjörnssonar og Hafdísar Bjargar Kristjánssdóttur og þau eru óhrædd við að sýna það.

Fyrir stuttu fékk Hafdís sér tattú á herðablaðið með upphafsstöfum Kristján Einars, eða Kleina eins og hann er kallaður, ásamt áletruninni: „Love me, till you die“ eða „Elskaðu mig, þar til ég dey.“

Nú hefur Kleini svarað í sömu mynt og sýndi hvernig í myndbandi sem hann birti á Instagram rétt í þessu. Hann settist í stólinn fyrr í dag hjá tattúlistakonunni Jóhönnu, eða Flugunni eins og hún er þekkt, og lét tattúvera sömu áletrun og Hafdís á upphandlegginn ásamt upphafsstöfum hennar.

Segja mætti að þau séu búin að taka sambandið á næsta stig þar sem þau eru merkt hvort öðru fyrir lífsstíð.

Sjáðu listaverkið í myndbandinu hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Í gær

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala
Hide picture