fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Vestrænt mataræði talið geta átt þátt í þróun Alzheimers

Pressan
Laugardaginn 27. maí 2023 15:00

Skyndibitamatur er vinsæll hjá mörgum, þar á meðal McDonald's.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn er ekki vitað hvort og þá hvernig er hægt að lækna Alzheimers en vísindamenn eru sífellt að öðlast betri þekkingu á sjúkdómnum og hvað eykur hættuna á honum eða dregur úr henni. Einn af þessum áhættuþáttum virðist vera mataræðið sem við erum orðin vön hér á Vesturlöndum.

Ný yfirferð á 38 fyrri rannsóknum frá síðustu fimm árum leiddi í ljós að vestrænt mataræði er áhættuþáttur hvað varðar að þróa Alzheimers með sér.

Á hinn bóginn virðast Miðjarðarhafsmataræðið svokallaða, ketómataræði og fæðubótarefni með omega-3 fitusýrum veita vernd gegn sjúkdómnum en þó aðeins mildum til miðlungsalvarlegum tilfellum.

Science Alert segir að kínverskir vísindamenn telji að breytt mataræði geti verið ein leið til að draga úr líkunum á að fólk þrói Alzheimer með sér sem og aðra elliglapa sjúkdóma.

Rannsókn þeirra hefur verið birt í Frontiers in Neuroscience.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg

Sala á „gullvegabréfum“ dæmd ólögleg
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ætla að leggja 1.200 störf niður hjá CIA

Ætla að leggja 1.200 störf niður hjá CIA
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin

Konan sem rændi Elizabeth Smart aftur handtekin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa

Segja þessa tillögu Trump þá heimskulegustu til þessa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf