fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Pressan

Hversu há geta fjöll orðið hér á jörðinni?

Pressan
Laugardaginn 20. maí 2023 07:30

Everestfjall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir sextíu milljónum ára rákust Evrasíuflekinn og Indlandsflekinn saman og úr varð mikill fjallgarður, Himalaya þar sem Everest fjallið trónir hæst allra fjalla hér á jörðinni.

Everest er 8,8 km á hæð en næst hæsta fjallið er K2 sem er 8,6 km á hæð. En gætu þessi fjöll orðið hærri? Eða gæti eitthvað fjall orðið hærra hér á jörðinni?

Fjallað var um þetta á vef Live Science nýlega og haft eftir Gene Humphreys, jarðeðlisfræðingi við University of Oregon, að fræðilega séð geti fjöll orðið töluvert hærri en Everest. En til þess að það geti gerst þarf að yfirstíga ákveðnar hindranir.

Þeirra á meðal er aðdráttarafl jarðarinnar. Steinhrúga sem verður að fjalli hægir á sér í vextinum og flest út á endanum, svona eins og brauðdeig felst hægt út þegar það er sett á borðið.

Aðrir þættir, til dæmis eyðing, koma í veg fyrir að fjöll verði of há. Til dæmis eru jöklar mjög góðir í að sverfa af fjöllum.

Humphreys sagði að þrátt fyrir þetta geti fjöll orðið hærri en Everest, hugsanlega allt að 10,2 km á hæð en þá þurfi aðstæðurnar að vera hárréttar.  Í fyrsta lagi þurfi það að myndast í eldgosi en ekki við árekstur jarðfleka. Þannig myndaðist hæsta fjall sólkerfisins, Olympus Mons á Mars, sem er 25 km á hæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig

Notar þú samfélagsmiðla mikið? – Þá erum við með góðar fréttir fyrir þig
Pressan
Í gær

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi

Tveggja ára barn lést í hoppukastaslysi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök

Unga stúlkan sá rautt eftir að nasistar börðu ömmu hennar – Reyndust vera þeim dýrkeypt mistök
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti

Óhugnaður í New York: Barnsmorðingi neyddi sex ára son sinn til að reyna að grenna sig á hlaupabretti