fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Helgi Björns sérstakur gestur eins þekktasta tónlistarmanns Ítalíu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. maí 2023 10:45

Zucchero

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 21. apríl 2024 mun einn þekktasti rokk og blues tónlistarmaður Ítalíu, Zucchero, halda tónleika í Eldborgarsal Hörpu.

Tónleikarnir eru á vegum Tónleiks ehf. en í tilkynningu segir að Zucchero hafi selt yfir 60 milljón platna, spilað í fimm heimsálfum, 69 löndum og 650 borgum en þetta séu fyrstu tónleikar hans á Íslandi.

Sérstakur gestur á tónleikunum verður söngvarinn góðkunni Helgi Björnsson. Segir í tilkynningunni að það sé ekki ólíklegt að þá megi heyra „vinsælasta jólalag Íslendinga frá upphafi“ – Ef ég nenni – sungið á ítölsku en Zucchero hafi einmitt samið þetta lag.

Helgi Björnsson mun þá bætast í hóp heimsþekktra tónlistarmanna sem unnið hafa með Zucchero en í tilkynningunni segir að meðal þeirra séu Sting, Queen, Eric Clapton, Jeff Beck, Stevie Ray Vaughan, Miles Davis, Ray Charles, B.B. King, Bono, Peter Gabriel, Dolores O´Riordan, Luciano Pavarotti og Andrea Bocelli. Segir í tilkynningunni að eitt þekktasta lag Zucchero sé  Sensa Una Donna sem hann hafi sungið með Paul Young og orðið gríðarlega vinsælt um heim allan á sínum tíma.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því