fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt

433
Þriðjudaginn 23. september 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að ferill samfélagsmiðlastjörnunnar og áhrifavaldsins Kinsey Wolanski hafi tekið á flug eftir að hún hljóp inn á völlinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir rúmum sex árum síðan.

Margir muna eftir atvikinu. Um var að ræða leik á milli Liverpool og Tottenham, þar sem fyrrnefnda liðið stóð uppi sem Evrópumeistari.

Wolanski, sem er einnig mikill Íslandsvinur og hefur heimsótt landið oft, óð fáklædd inn á völlinn í miðjum leik.

Wolanski eftir að hún hljóp inn á völlinn. Mynd/Getty

Það er auðvitað stranglega bannað og var hún handsömuð. Þurfti Wolanski að dvelja í fangaklefa skamma stund.

Síðan þá hefur hún hins vegar rakað inn fylgjendum á samfélagsmiðlum. Er hún til að mynda með 3,7 milljónir fylgjenda á Instagram og enn í fullu fjöri þar.

Það má því segja að athæfið hafi að mörgu leyti borgað sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð