fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fréttir

Myndir frá vettvangi rútuslyssins í Skagafirði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúta með fimmtán um borð valt ofan í Svartá við Saurbæ í Skagafirði um klukkan 14 í dag. Sex farþegar voru fluttir með sjúkrabílum til Akureyrar þar sem hlúð var að þeim, en enginn slasaðist enginn lífshættulega. Hinum níu sem voru í rútunni var ekið til Akureyrar með björgunarsveitarbílum.

RÚV greindi frá þessu.

Í kvöld barst tölvupóstur frá Landsbjörgu með meðfylgjandi myndum frá vettvangi. Segir í póstinum:

„Björgunarsveitir í Skagafirði voru í dag kallaðar út til aðstoðar við rútuslys sem varð rétt við Varmahlíð. Talsvert viðbragð var og meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá aðgerðum í dag, eftir að þeir sem lentu í slysinu höfðu verið flutt til aðhlynningar í hús Flugbjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

SVEIT segir vinnubrögð sýslumanns óásættanleg og skaðleg

SVEIT segir vinnubrögð sýslumanns óásættanleg og skaðleg
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Fáránleg umræða í veruleika þar sem börn eru einum smelli frá grófu klámi“

„Fáránleg umræða í veruleika þar sem börn eru einum smelli frá grófu klámi“
Fréttir
Í gær

Eva Margrét opnar sig um dónaskapinn og baktalið síðan hún var kjörin í sveitarstjórn – „Ég var ekki vör við að ég ætti marga óvini fyrir vorið 2022“

Eva Margrét opnar sig um dónaskapinn og baktalið síðan hún var kjörin í sveitarstjórn – „Ég var ekki vör við að ég ætti marga óvini fyrir vorið 2022“
Fréttir
Í gær

Móðir 16 ára drengs: „Afríka greip hann meðan Íslandi var slétt sama“

Móðir 16 ára drengs: „Afríka greip hann meðan Íslandi var slétt sama“