fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Nagelsmann sagður leiða kapphlaupið eftir vel heppnaðan fund

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2023 12:00

Julian Nagelsmann

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Nagelsmann er samkvæmt enskum blöðum efstur á blaði Chelsea til að taka við sem framtíðar stjóri félagsins í sumar.

Chelsea hefur fundað með Nagelsmann en einnig með Luis Enrique fyrrum þjálfara Spánar.

Chelsea ákvað að reka Graham Potter á dögunum og var Frank Lampard ráðinn til að stýra liðinu út tímabilið, hefur Lampard tapað fjórum fyrstu leikjunum í starfi.

Nagelsmann var rekinn frá Bayern á dögunum en brottrekstur hans kom nokkuð óvænt.

Nagelsmann fundaði með eigendum Chelsea og samkvæmt enskum blöðum heillaði hann þá mikið, vill félagið nú reyna að keyra á það að ráða hinn þýska stjóra til starfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum