fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Fór út að borða tvisvar í gær en borgaði ekki reikninginn

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. apríl 2023 07:21

Lögreglan sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og í nótt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í tvígang afskipti af manni í gær sem pantaði sér veitingar á veitingastöðum í hverfi 108 og neitaði svo að borga reikninginn.

Eftir fyrri afskipti lögreglu var maðurinn kærður fyrir fjársvik en seinna um daginn var aftur tilkynnt um sama mann á veitingastað í hverfinu og var þá sama uppi á teningnum. Var hann vistaður í fangageymslu vegna ástands og fjársvika.

Lögregla fék tilkynningu um að tveir aðilar hefðu sprautað úr slökkvitæki á stigagangi í hverfi 111. Lögregla fór á vettvang og kom þá í ljós að um var að ræða tvo einstaklinga sem voru undir lögaldri. Var málið unnið með forráðamönnum.

Lögregla handtók svo mann í annarlegu ástandi sem var að reyna að opna bíla í hverfi 104. Var hann vistaður í fangageymslu lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“

Lenti í miklum erfiðleikum við að skila peningum sem hann átti ekki – „Ég vona að ég lendi ekki í fangelsi fyrir allan þennan heiðarleika“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky