fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Botnar ekkert í röflinu í fólki á Akureyri

433
Laugardaginn 1. apríl 2023 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðla- og umboðsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson var gestur Íþróttavikunnar með Benna Bó í þetta skipti. Hann var í setti ásamt Herði Snævari Jónssyni, fréttastjóra íþróttafrétta á Torgi.

Spá Fréttablaðsins fyrir Bestu deildina var til umræðu. Þar er KA spáð 7.sæti. Fólk í kringum liðið fór mikinn í fyrra og lýsti ósætti þegar því var spáð 9.sæti af Fréttablaðinu. Þeir gulklæddu höfnuði að lokum í öðru sæti eftir frábært tímabil.

„Ég skil ekki röflið í þeim. Ég var alltaf mega ánægður með að vera spáð fjórða eða fimmta sæti og ætla að vinna titilinn í stað þess að fara með leikmannahópinn inn í tímabilið og allir halda að við séum eitt af betri liðunum,“ segir Máni.

„Að vera röflað yfir því að vera spáð neðarlega. Ég bara skil ekki þessa þvælu.“

Hörður útskýrir spá Fréttablaðsins fyrir tímabil KA.

„Þeir missa einn besta þjálfara landsins (Arnar Grétarsson) og ráða inn óreyndan þjálfara. Hallgrímur Jónasson er efnilegur þjálfari en hefur ekkert sannað í efstu deild.“

Þá er Nökkvi Þeyr Þórisson farinn, en hann raðaði inn mörkum í fyrra.

„Það er ansi mikið af þeim stigum sem KA skoraði í fyrra.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum