fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Undankeppni EM – Scott McTominay kaffærði Spánverja

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 28. mars 2023 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay var hetja Skotlands er liðið vann 2-0 sigur á Spáni í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. McTominay skoraði bæði mörk Skota.

McTominay hefur verið sjóðandi heitur í þessu verkefni og skoraði einnig tvö mörk í fyrsta leiknum gegn Kýpur.

Luis De La Fuente gerði níu breytingar á byrjunarliði Spánar frá sigri á Noregi og fær væntanlega mikla gagnrýni fyrir liðsvalið sitt.

Í þessum sama riðli var Noregur á útivelli gegn Georgíu og náði aðeins í jafntefli. Á sama tíma er Skotland með fullt hús stiga en Noregur aðeins stig, búist er við að þessi lið berjist um annað sætið í riðlinum.

Sviss vann öruggan sigur á Ísrael í kvöld og þá tapaði Tyrkland á heimavelli gegn sterku liði Króata.

Úrslit kvöldsins:
Kósóvó 1 – 1 Andorra
Rúmenía 2 – 1 Belarús
Sviss 3 – 0 Israel
Wales 1 – 0 Lettland
Tyrkland 0 – 2 Króatía
Skotland 2 – 0 Spánn
Georgía 1 – 1 Noregur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur