fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Þyrla sótti slasaða göngumenn

Göngumenn féllu og slösuðust í Skarðsdal á Skarðsheiði

Ritstjórn DV
Laugardaginn 6. febrúar 2016 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út vegna slyss á göngufólki í Skarðsdal á Skarðsheiði.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá slysavarnafélaginu Landsbjörgu.

Þar segir að tveir úr gönguhóp, sem þar var á ferð, féllu og slösuðust.

Þyrla Landhelgisgæslunnar var einnig kölluð út og kom hún á staðinn fyrir skömmu og verið er að koma hinum slösuðu um borð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt