fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
Fréttir

Nafn mannsins sem lést í vinnuslysinu í Ásahreppi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 20. mars 2023 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður­inn sem lést í vinnu­slysi á sveita­býli í Ása­hreppi í Rangár­valla­sýslu á föstu­dag hét Guðjón Björns­son. Hann var fædd­ur árið 1983 og læt­ur eft­ir sig eig­in­konu og þrjú börn.

Guðjón var bóndi og rak kúa­bú ásamt konu sinni á Syðri-Hömr­um 3 í Ása­hreppi. Bænastund var haldin í Kálfholtskirkju í gær, djúp sorg hvílir yfir samfélaginu vegna fráfalls Guðjóns.

Rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á Suður­landi fer með rann­sókn um til­drög slyss­ins en lög­regla verst allra frek­ari frétta af mál­inu að svo stöddu.

Maður látinn eftir alvarlegt vinnuslys í Ásahreppi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti

Minnst sjö hafa kært Írisi Helgu fyrir umsáturseinelti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata

Staksteinar gera stólpagrín að borgarfulltrúa Pírata
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir

Þurfa að búa áfram við skothvelli – Fengu sólarhring til að senda inn athugasemdir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér

Hvetur héraðssaksóknara og ríkissaksóknara til að segja af sér