fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Veitingamenn ósáttir, Borgarskjalasafn og Einar Bárðarson

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 8. mars 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar um miðlunartillögu setts ríkissáttasemjara í kjaradeilu SA við Eflingu þykir afgerandi en formaður SVEIT, samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði segir afturvirkar launagreiðslur veita fjölda fyrirtækja í veitingarekstri endanlegt rothögg.

Úttekt Reykjavíkurborgar á mikilvægi Borgarskjalasafns er pantað plagg og ólýðræðislega unnið, og aðför að Borgarskjalaverði, segir fulltrúi minnihlutans í borginni.

Einar Bárðarson fagnar 25 ára höfundarafmæli um þessar mundir með tónleikahaldi. Smellurinn Farin með Skítamóral var hans fyrsta frumsamda lag, af mörgum vinsælum.

Fréttavaktin 8. mars
play-sharp-fill

Fréttavaktin 8. mars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu

RÚV mátti ekki auglýsa Rás 2 á undan Áramótaskaupinu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
Fréttir
Í gær

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu

Menn á sjötugsaldri ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl – Fluttu kókaín í pottum með Norrænu
Hide picture