fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fréttir

Þrír ökumenn í vímu – Rúðubrot á hóteli

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 05:19

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír ökumenn voru handteknir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Þeir eru allir grunaðir um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna. Tveir þeirra reyndust vera sviptir ökuréttindum eftir fyrri afskipti lögreglunnar af þeim.

Rúða var brotin í hóteli í Hlíðahverfi. Einn var handtekinn vegna málsins og var hann vistaður í fangageymslu.

Í Miðborginni var tilkynnt um innbrot í bifreið og eignaspjöll.

Í Hlíðahverfi var tilkynnt um líkamsárás.

Að öðru leyti bar ekkert markvert til tíðinda í gærkvöldi og nótt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES

Kristrún stefnir að því að Halla megi ráða sér aðstoðarmann eins og ráðherrar fá – Ókeypis háskólanám verður bara fyrir fólk innan EES